Friday, August 6, 2010

Hermès haust 2010

Ég er yfir mig hugfangin af auglýsingaherferð Hermès þetta haustið. Dimmt, drungalegt og ævintýralegt. Fyrirsætan heitir Constance Jablonski og ljósmyndarinn Paolo Roversi.

















Ekki að Hermès hafi eitthvað verið að klikka í fortíðinni:



Hermès vor 2010 (fyrirsæta: Karlie Kloss)





Hermès vor 2006 (Gemma Ward)

3 comments:

  1. Aaahh..var að skoða þessa auglýsingarherferð. Ótrúlega flott og falleg á sama tíma. Höfðar vel til vetursins og dimmurnar. Úú hlakka smá til haustsins og vetursins, þá er svo kósý. Að minnstakosti til febrúar eftir það er maður semi orðin pirruð á myrkrinu :)

    ReplyDelete
  2. Gemma Ward er svo sæt:) og Paolo Robersi er svo klár:) var að skoða nokkrar myndir frá honum bara áðan haha:) en já flottar auglýsingar mjög haustlegar. Ég hlakka líka smá til haustsins, það er mjög notalegt. Ég þoli samt ekki janúar og frostið haha..en jólasnjór, falleg föt og haustlauf höfðar til mín, of snemmt kannski að nefna jólasnjóinn..en hann er bara svo fallegur

    ReplyDelete
  3. ohh sama hér! Get ekki beðið eftir að það verði bara pínulítið kalt. Svona svo maður geti farið í ullarsokka og kápur aftur...allt verður svo huggulegt :)

    ReplyDelete