Fyrir nokkru fékk ég fimm Vogue blöð frá 1988 að gjöf. Það var athyglisvert að skoða þetta tímabil og sjá hvernig ofurfyrirsæturnar tóku yfir hálfu og heilu blöðin. Ég skannaði inn nokkrar af uppáhalds myndunum mínum úr þeim og setti inn. Þarna má finna ýmis trend sem eru í gangi núna: Ofurháu leðurstígvélin, gagnsæu flíkurnar og mokkajakkarnir. Diet kók auglýsingin fannst mér bara skemmtileg :)
(Ég þarf líklegast ekki að taka fram að svona leit ekki meirihluti blaðsins út. Risa axlir og leggings og svoleiðis skemmtilegt var ennþá ráðandi)
Tuuttugu árum seinna og ég er enn að bíða eftir að diet cokið virki......
ReplyDeleteAllt snilld. Módelin eru alltof flott! Diet Coke...eehehehe goð auglýsing lélegur drykkur ;)
ReplyDeletemig langar í nýjan póst:)
ReplyDelete