Saturday, January 1, 2011
Streetpeeper
Streetpeeper er skemmtileg. Þar má finna streetstyle myndir flokkaðar niður eftir löndum. Svo er einnig hægt að leita eftir ákveðnu einkenni(t.d. floor length skirt, camel...) eða merki. Mjög sniðugt ef manni langar að sjá hvernig flíkur og tískubólur komi út á fólki á götum úti, en ekki bara í auglýsingum og tímaritum.
...Eða er þessi fídus kannski á öllum streetstyle síðum og ég hef bara aldrei tekið eftir því?
Ég gat ekki vistað hinar myndirnar sem ég vildi hafa. Þessi að ofan kom úr frétt af style.com um Streetpeeper, en þannig fann ég síðuna. Er samt mjög hrifin af samfestingnum hennar, karrýgulur er í uppáhaldi*. Ef þú vilt sjá fabulous konu í Galliano kápu klikkaðu hér, og ef þú vilt sjá sæta stelpu sem kann á röndótt klikkaðu hér.
*Á eftir svörtum og gráum, að sjálfsögðu :)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Aaahh já elska þessa síðu!!! :)
ReplyDeleteTakk fyrir ábendinguna, ég vissi sko ekki af þessu :)
ReplyDeleteah, snilld
ReplyDelete