Tuesday, January 18, 2011

Karlie Kloss og jakkaföt

Er svo hrifin af þessari myndaseríu í janúarblaði breska Vogue; litirnir, einföldu formin og Karlie Kloss. Reif þessa mynd úr blaðinu og hengdi upp á vegg.



Lætur mig langa lúmskt í jakkaföt. Vera svöl eins og Marlene Dietrich. Hver vill það ekki?



Nokkur dæmi:


Marc by Marc Jacobs -man ekki síðan hvenær


Dsquared2 haust 2010


Osman haust 2010


DKNY resort 2011


Kenzo haust 2010


Ef Leighton Meester gerði það...

Hún er líka svo sæt í Missoni s/s 2011 auglýsingaherferðinni:





Follow my blog with bloglovin

4 comments:

  1. Mér finnst Leighton Meester einmitt mjög sæt í þessari herferð, en þetta var alls ekki það sem ég hefið búist við frá þeim. Mjög töff.

    - Sigrún

    ReplyDelete
  2. fimmtándi follóver, jess!

    mér finnst þetta ótrúlega fínt, efsta myndin snilld..var ekkert búnað sjá þennan myndaþátt fyrr, mjög kúl stílisering og minimaliskminn í uppstillingu flottur við..þarf ekkert að ofgera:) ég held ég yrði bara furðuleg í þessum stíl, en mér finnst hann flottur þegar hann virkar:) skiptir þá bara sköpum að finna sniðið fyrir sig;)

    ReplyDelete
  3. Nákvæmlega, efast stórlega um að ég myndi taka mig vel út í akkúrat þessum buxum. Læt bara Karlie um það í bili :)
    og jei! Takk fyrir að followa

    ReplyDelete
  4. Efsta myndin er klikkun - það er eins og fótleggirnir hennar eru endalausir, elska það!

    ReplyDelete