Monday, November 22, 2010

Ath prjónakonur



Ætli það sé auðvelt að prjóna svona peysu? Mér finnst hún koma svo skemmtilega og kósý út. Gæti ímyndað mér að hún væri sæt í svörtu eða hvítu. Eða rauðfjólubláu, eða karrýgulu, eða marglituð.... kannski maður ætti að byrja að prjóna meira en bara trefla. Mynd af Streetfsn.
Hefur þú prjónað opna peysu?

2 comments:

  1. ég er nú ekki svona klár..en það væri gott verkefni!

    ReplyDelete
  2. Ég prjóna nú ekki mikið en ég prjónaði nú samt einusinni svona opna peysu, prjónaði hana reyndar lokaða s.s. á hringprjóni (tekur miklu styttri tíma en að prjóna fram og til baka) saumaði svo og klippti upp og heklaði svo kanta. Úff veit ekki hvort þetta er skiljanlegt hjá mér.
    Allavega held ég að það væri ekki of mikið mál að gera svona peysu, myndir nota gróft garn og grófa prjóna bara :)
    Mæli með http://garnstudio.com/ uppá uppskriftir.

    ReplyDelete