
Natalia Vodianova framan á HB desemberblaðinu:

Uppáhalds coverið mitt, Chloe Sevigny framan á Elle í apríl:

Ein úr myndaröð af Kate Hudson -sem var framan á Elle-blaðinu en þessi mynd er enn svalari:

Svo eru nokkur sem ég bara fattaði ekki alveg fyrir desember:
Emma Watson á desemberblaði breska Vogue

Jessica Alba á desemberblaði Elle -hún er bara svo miklu meiri gella en þetta! Of mikið Britney ca 1999?

og ég veit ekki hvað mér finnst um þetta:

En við skulum bara enda þetta á góðri mynd sem ég fann í tölvunni, kannski þú kannist við hana? Og hvað er uppáhalds coverið þitt? :)

Elska öll uppáhalds coverin þín .)
ReplyDeleteSíðan eins og þú veist þá á Emma ekki heima á Vogue coverinum.
Mitt uppáhalds að eilífu er Kate Moss á Desember blaði Vogue 2008.