Sunday, September 12, 2010

Takk hr. Lagerfeld

Mig dreymir mjög mikið. Ég er líka mjög óákveðin: Ég ákveð að safna hári annan hvern dag, en hina dagana ákveð ég að ég vilji klippa það enn styttra.

Í nótt dreymdi mig að ég hitti Karl Lagerfeld. Hann sagði mér að ég væri falleg. Svo spurði ég hann hvað ég ætti að gera við hárið á mér, og hann sagði mér að halda því stuttu. Ég held ég haldi því stuttu að eilífu.



"Vanity is the healthiest thing in life."

"The iPod is genius. I have 300."

"If you throw money out of the window throw it out with joy. Don’t say 'one shouldn’t do that' - that is bourgeois"

"Don't look to the approval of others for your mental stability"

"Believe it or not, I love rap"

Meira af tilvitnunum Karls á twitter

1 comment: