Friday, September 10, 2010

Stafrófið

Ég á það til að vista hluti sem mig langar að skoða betur seinna, eða finnst bara fallegir. Ég var að fara yfir myndamöppuna mína og velti fyrir mér hvort það væri hægt að gera heilt stafróf úr einhverjum af myndunum sem ég hef vistað en aldrei notað á blogginu. Og það var hægt! (eiginlega)


Andy Julia (ljósmyndari)


Bleikt eldhús í anda 6. áratugarins -tekið af síðu Ólafar Jakobínu


Chloe Sevigny -auðvitað


D&G haust/vetur 2010 ullarpeysa -væri svo til í að geta prjónað svona


Endalaust hár á Dior haust/vetur sýningunni -smá breytingar gerðar hér og þar til að passa inn í stafrófið :)


Fylltir hælar


Gee Wa Wa flatir skór


Halle Berry eftir Mario Testino -elskaði alla myndaröðina


"In the mood for love" úr Vogue feb 2003, Grace Coddington stílíseraði


January Jones í Atelier Versace -veit að sumir gagnrýnendur þola ekki þennan kjól, en mér finnst hann skemmtilegur


Kastali -úr McQueen vor/sumar 2001 línunni


Ljósbleikt og dömulegt -frá Monki


Myndaröð -A grand affair eftir Steven Klein og Grace Coddington


Norman Parkinson


One flew over the cuckoos nest -úr Alexander McQueen vor/sumar 2001 línunni


Perluróla -tekin að síður Ólafar Jakobínu

Q -vandræðalegt


Rene og Radka




Streethearts -mjög skemmtileg streetstyle síða


Túrban! -Eins og Sasha Pivovarova sé ekki nógu mikið æði eins og er




Ung Madonna -fyrir Versace, tekið af Steven Meisel




Versace 1994

X -því miður


YSL Palais skórnir


Zouravliov, Vania


Þægilegt fyrir veturinn -Hussein Chalayan haust/vetur 2010


Ævintýrastemning - Alexander McQueen og Isabella Blow í myndatöku fyrir Vanity Fair, RIP bæði tvö.


Örfáir power rangers í bát! -Mynd eftir Azim Haidaryan

sagði að ég væri dundari

2 comments: