
Ætli það sé auðvelt að prjóna svona peysu? Mér finnst hún koma svo skemmtilega og kósý út. Gæti ímyndað mér að hún væri sæt í svörtu eða hvítu. Eða rauðfjólubláu, eða karrýgulu, eða marglituð.... kannski maður ætti að byrja að prjóna meira en bara trefla. Mynd af Streetfsn.
Hefur þú prjónað opna peysu?