Friday, September 13, 2013
Amsterdam
Fyrstu vikurnar í Amsterdam eru ljúfar og skringilegar. Alveg eins og verkefnin í skólanum. Nýlega gerði ég verkefni í mixed media þar sem við áttum að kortleggja fjölskylduna okkar í textíl, ég útbjó hálfgerða himnasæng þar sem ástvinum er raðað eftir því hversu mikið pláss þau tækju í huganum mínum rétt áður en ég fer að sofa.
Tuesday, July 2, 2013
Vesturferð
Spontant ferð til Ísafjarðar, hent saman í stork í óvænt babyshower, kaffi í Simbahöllinni Þingeyri, Fridu Kahlo gervi og fleira:
Subscribe to:
Posts (Atom)