Sunday, May 15, 2011

Charles Anastase haust 2011

Charles Anastase er svo megasvalur. Ég get ekki nákvæmlega lýst því hvað mér finnst svo mikil snilld við hann, það er betur orðað hér. Ef ég mætti fylla fataskápinn minn af fötum eftir bara einn hönnuð yrði það Charles Anastase. Ég yrði samt að læra að ganga á þessum hælum fyrst.



























Ég gat ekki fækkað úr þessum. Og ég varð að láta nokkrar flíkur úr vor 2011 sýningunni fylgja með:





Léon Bakst



Léon Bakst (1866-1924) var málari, sviðsmynda- og búningahönnuður fyrir rússneska ballettinn. Ég er mjög hrifin af bæði myndunum og búningunum.











Bakst á Wikipedia hér.